Árið 2009

Ég á ósk um að árið 2009 verði framkvæmdarárið mitt, ekki í þeim skilningi að framkvæma eitthvað stórfenglegt eða að smíða hús heldur litlar framkvæmdir.

Ég keypti framkvæmdarbók í von um að óskipulagða ég verði ögn "bara ögn" skipulagðari. 

Þetta hefði ég ekki gert fyrir ári síðan, en með bjartsýni og von í hjartanu byrja ég nýtt ár full af gleði, bjartsýni. 

Takk fyrir allt gamalt og gott.

friður Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Ég er búin að gera þetta sama plan og þú, ár hvert í mööörg ár... Vona að þér eigi eftir að ganga betur en mér...

Helga Dóra, 2.1.2009 kl. 19:35

2 Smámynd: Brussan

Eins og ég sagði ég á mér ósk og von....það má alltaf vona að það takist í þetta sinn.....við skulum bara hanga í voninni er það ekki...heheheh

Brussan, 3.1.2009 kl. 01:04

3 Smámynd: Fríða Ágústsdóttir

Þetta heitir að setja sér markmið - og vera með þau skrifleg er góður siður

Fríða Ágústsdóttir, 3.1.2009 kl. 10:55

4 Smámynd: Marilyn

Ég fékk skipulagsdagbók í byrjun síðasta árs og þótt hún sé ekki þétt skrifuð þá má samt segja að hún hafi verið notuð út árið og kom sér yfirleitt mjög vel. Gangi þér vel í skipulaginu og gleðilegt ár.

Marilyn, 3.1.2009 kl. 15:55

5 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Gangi þér vel Silla mín. Ég hef fulla trú á þér

Kristborg Ingibergsdóttir, 3.1.2009 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband