5.5.2008 | 12:07
Jörð til Mána
Máni minn er að verða 10 ára (2.júni). Hann er frábær patti -góð sál og vill öllum vel- talar endalaust ef hann fær tækifæri til þess. Elskan er með lesblindu og athyglisbrest eða sveimhuga eins og sérfræðingar kalla það. Ég hef verið að spá í hvort forlögin taka í taumana þegar börnun er gefið nafn, því síðan hann var 2 ára höfum við kallað "jörð til Mána " á hann þegar hann dettur inn í sinn sjálhverfa undra-draumaheim .
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ég kannast við þetta, ég á einn sem er reyndar orðin 22 ára en er með mikinn athyglisbrest og mjög sveimhuga
Kristborg Ingibergsdóttir, 5.5.2008 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.