5.5.2008 | 14:25
Hömlulaus bloggari
Ég hef ekkert gert í dag nema bloggað, farið í búðina, sótt frænkuskottið mitt hana Elínu Rósu, gefið börnunum að borða og nú eru fimleikar um allt hús. Og enn er ég farinn að skrifa. Ég setti inn einhverjar myndir af frænkum og frændum, systkinum og einhverjar hárgreiðslugalamyndir.
Að blogga er alla vega betra en að fara í einhvern blús og kýla sig út af nammi og drasli. Ein kominn í bloggstuð. síjú leiter alígeiter
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:03 | Facebook
Athugasemdir
Mjög gaman að því að þú sért dugleg að blogga :D
María, 5.5.2008 kl. 18:46
Ekkert smá geggjaðar galagreiðslur
>Góða nótt skvísa
Kristborg Ingibergsdóttir, 5.5.2008 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.