Dásemdar líf.

Stjörnuspá 11.maí.

Er ekki fyndið hvernig hárið er aldrei eins tvo daga í röð? Og hvernig kettinum er eftir öll þessi ár, skítsama um þig nema þú veifir matarskál? Er ekki lífið dásamlegt?

Það er fyndið að fá svona stjörnuspá, ég var að enda við að henda ketti nágrannans á neðri hæðinni inn til sín eftir að hafa heyrt hann mjálma góða stund, greyið er bara kettlingur og hafði sloppið út.

Og hárið er öðruvísi í dag enn í gær, er búinn að klippa slatta af , ég græt inn í mér af söknuði, en kommon þetta er bara hár.

Og enn einn dagur í fráhaldi, þrátt fyrir púkahugsanir.

Er lífið ekki dásamlegt.

góða nótt vinir og sofið rótt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sykurmolinn

Frábær stjörnuspá og jú lífið er dásamlegt

Nætínæt.

Sykurmolinn, 11.5.2008 kl. 00:34

2 Smámynd: Helga Dóra

Lífið er nebblilega algjör snilld þegar maður er ekki upptekinn afþví að skemma það.....

Ég er sko ennþá að fráta hárið sem ég klippti af mér haustið 1999... Þá fauk það allt í drengjakoll og ég gekk með derhúfu í margar vikur. Hét því að vera með sítt þangað til ég færi í gröfina....... Sítt grátt í tveimur fléttum þegar ég verð á Hrafnistu með Garðbúanum mínum..... 

Helga Dóra, 11.5.2008 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband