13.6.2008 | 09:50
Rósroði....með roð í kinnum
Jæja þá er langþráði tíminn hjá húðsjúkdómalækninum liðin og ég er kominn á lyf........ég er með rósroða.
Lyfið heitir Doxýtab og er sýklalyf notað við rósroða, gelgjubólum og clamydiu......humm. Þá vitið þið það.hehehe
Að vera á þessu lyfi þýðir að ég brenn ef ég er í sól, þarf því að kaupa sólarvörn númer 50 og vera hvít í sumar .....grátgrát...en það eru til ráð við því . Eitthvað sem heitir brunkuklefi .......ég er farinn í einn slíkan , á tíma klukkan 10:10 bless í bili.
Silla brúna.........nott........
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:47 | Facebook
Athugasemdir
Rósfagra mey
sem nagar hey........strá
átt mikið fley.......
.....skáldgyðjan flaug framhjá:-)
sjáumst á morgun
Agnes BB (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 22:02
Vonandi lagast húðin, hlakka til að sjá Sillu brúnu :o)
Kristborg Ingibergsdóttir, 13.6.2008 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.