14.6.2008 | 08:25
Útskrift
Í dag er útskrift hjá mér...ég er loksins að útskrifast úr Kennaraháskólanum með kennsluréttindi í Hársnyrtingu......ég á að mæta klukkan 10.30 í Laugardagshöllina jibbí sitja í tvo tíma og hlusta á ræður og nafnakall....ég held samt að það verði rosa gaman að hitta alla sem voru með mér í skólanum aftur.....
Ég er með litla veislu/partý...og ætlum við hjónaleysin að fagna því að verða orðin 70 ára samtals, útskriftina mína og 11 ára afmæli okkar og að við byrjuðum saman 14.júni 1997 omg...bara gaman gaman ...
en nú er best að fara að vekja gríslingana og koma þeim í sturtu og föt..2 tímar í stuðið ...... tjá bella
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Elsku dúllan mín, til hamingju með þetta allt saman. Eigðu yndislegan dag með fólkinu þínu :o)
Kristborg Ingibergsdóttir, 14.6.2008 kl. 11:24
ji, brjálað að gera.... Til hamingju með þetta og gangi þér vel í dag.....
Helga Dóra, 14.6.2008 kl. 12:26
Til hamingju með þennan frábæra árangur í öllu sem þú ert að taka þér fyrir hendur. Takk fyrir fundinn og spjallið í kvöld
María, 16.6.2008 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.