Sól úti, sól inni, sól í sinni :)

Það er búið að vera ljúft að eiða tíma með ormunum sínum og leyfa þeim að leika sér við vini sína án þess að vera á þönum alla daga.  Máni er á siglingarnámskeiði frá 9-12 og Greta Örk var að klára fimleikanámskeið. Og nú eru þau að njóta þess að vera heima með mér. Og ég nýt þess í botn að vera með englunum mínum.Halo

Ég er mjög sátt við lífið núna og er að fá svo mikið komment á hvernig ég lít út, fólk er agndofa...ég skil það ekki alveg, ég er ekki orðin vön útliti mínu, finnst ég vera enn sú sama, nema hvað ég er svo sátt inní mér og er farinn að vera glöð í hjartanu, farinn að taka lífið léttari höndum. Kannski er það sólin sem skín sem hefur þessi áhrif, eða það að  vinna í sjálfri mér sé að borga sig.Blush  

En nú býð ég góða nótt og bið æðri kallinn um fleiri góða og ljúfa daga.Heart

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Mér finnst þú frábær... Þú ert á þeimstað sem er stundum kallað andleg kjörþyngd.... Við erum í góðum gír andlega og þráhyggjan yfir spiki hér og þar er ekki að drepa okkur... Sáttar við það sem við erum að gera..... Frábær staður að vera á....

Helga Dóra, 26.6.2008 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband