31.5.2008 | 09:34
Stress, sveinspróf
Nú eru 12 hressar stelpur að taka sveinspróf í Hársnyrtifaginu og stressið er eftir því. Ég man fyrir 15 árum er ég tók sveinsprófið, ég var reyndar í tvo daga og tók fleiri próf en sem betur fer er búið að breyta og sumt er metið á önninni. Ég tók próf í klípum og blautbylgjum á lifandi módeli og tók handsnyrtingu líka...aha..leim
ójá.......en ég vona að þessum elskum gangi sem allra best
Til hamingju með afmælið allir Hafnfirðingar
Hvernig þekkist hafnfirskur sjóræningi?
hann er með lepp fyrir báðum.hahahahahahah.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:38 | Facebook
Athugasemdir
Sömuleiðis til hamingju með 100 ára afmælki HF :o)
Kristborg Ingibergsdóttir, 31.5.2008 kl. 22:45
Veistu að ég var að fatta núna hver þú er hahahahah...tók mig allan þennan tíman. Fattaði allt í einu að klikka á myndina og sjá hana stækkaða!! Gaman að fá þig í bloggvinahópinn
! Og ég ætla að setja þig ofar á listann minn ASAP, til að fylgjast betur með
!! bkv.
Sunna Dóra Möller, 1.6.2008 kl. 15:30
hahaha...takk Sunna mín..
Brussan, 1.6.2008 kl. 15:42
Sunna Dóra Möller, 1.6.2008 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.