27.6.2008 | 20:58
Mamma og pabbi
Mamma og pabbi eiga brúðkaupsafmæli í dag. Þau hafa verið gift í 38 ár og eru enn eins og ástfangnir unglingar, þau eru yndisleg í alla staði og eru frábærir vinir. Elsku mamma og pabbi ég elska ykkur óendanlega, til hamingju með daginn.
Hér eru þau með barnabörnunum sínu um jólin 2007.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Verður sjaldgæfara með hverju árinu að finna einhverja sem halda uppá svona stórafmæli... Til hamingju með þau...
Helga Dóra, 27.6.2008 kl. 21:26
Til hamingju með foreldrana þína elskan :o)
Kristborg Ingibergsdóttir, 27.6.2008 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.