Að leiða fund.....:)

Ég fékk þann heiður að leiða fund í kvöld. Ég ætlaði ekki að úthugsa hvað ég ætlaði að segja en var með einhverja punkta samt. en ég fraus í fyrstu og ákvað að romsa út og vona að það hafi skilað einhverju til hinna. Ég hef alltaf litið á þær sem leiða eins og þær væru rokkstjörnur GSA.

Ég verð að vinna allan daginn á morgun ein á hársnyrtistofunni, hinar eru að klára sumarfrí. En það er í fínu að vera ein stundum. Síðan tekur við að fara í Iðnskólann og undirbúa kennslu vetrarins....og ég hlakka mikið til. Jæja ekki meira í bili er að fara að sofa í hausinn á mér. knús og kram


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sykurmolinn

Takk fyrir fundinn, þetta var flott hjá þér.  Mér fannst þú tala af yfirvegun og koma þessu vel til skila.  Gangi þér vel í dag.

Sykurmolinn, 19.8.2008 kl. 09:03

2 Smámynd: Marilyn

haha ég hugsaði svona líka... fannst rosalega þegar ég var beðin að leiða fyrst og það mættu svo geðveikt fáir á fundinn og ég var viss um að það væri afþví að enginn vildi hlusta á mig!! (ekkert veik í hausnum ;)

Marilyn, 19.8.2008 kl. 09:53

3 Smámynd: Ella Guðný

Takk fyrir fundinn, þú stóðst þig rosalega vel og mér fannst þú einmitt ekkert stressuð... svona sér maður þetta ekkert.. en sjálfur heldur maður að allir taki eftir hvað maður er stressaður :)

Ella Guðný, 19.8.2008 kl. 18:47

4 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Þú stóðst þig rosalega vel Silla mín.

Kristborg Ingibergsdóttir, 19.8.2008 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband