17.10.2008 | 14:19
Með nýjan titil í dag.......
Jæja nú er ég símadama í Iðnskólanum í Hafnarfirði og er að fíla það...hehehe....já maður er fjölhæfur og alveg svakalega vinnuglöð....hvenær vex ég upp úr því.????..veit ekki??? ...kannski aldrei.?????.
En það er nóg að gera um helgina ...vinna...hitta Ninu norsku vinkonu mína sem ég hef ekki séð í 10 ár....frændsystkina hittingur......sporin og hitta Ninu aftur. Fer kannski í Hallgrímskirkju að hlusta á kórinn hennar á sunnudag. Brjál að gera eins og venjó.
spurning: Ef ég er að biðja um hugarró...þarf ég ekki fyrst að vilja slaka á í lífinu.... og njóta lífsins í dögunum en ekki dögunum í lífini. ?
knús á ykkur og hafið það gott um helgina. pís
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:23 | Facebook
Athugasemdir
Knús til þín vina, sjáumst í fyrramálið :o)
Kristborg Ingibergsdóttir (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 19:52
Það er best þegar það er nóg að gera og gerast hjá manni en maður heldur hugarrónni.... Að fá hugarró er fyrir mér ekki það sama og að sitja heima og gera ekki neitt... Fyrir mér er það að vera ekki með Formúlu 1 í hausnum á meðan ég er í daglegu lífi.....
Góða helgi.... Það verður líka nóg að gera hjá mér að lesa Animal Farm og læra latnesk heiti á vöðvum og beinum... jei....
Helga Dóra, 17.10.2008 kl. 19:56
JEbb sammála HD - hugarró snýst um að geta hugsað um það sem maður er að gera án þess að hugsa stanslaust meðfram því "ætti ég að fá mér eitthvað í kaffinu... ég fór í ræktina í gær og get þessvegna fengið mér pitsu í kvöld.... æj það er svo mikið að gera hjá mér að ég verð bara að koma við í sjoppunni... helv. ég hefði ekki átt að fá mér í hádeginu" og þetta endalausa bla bla bla í hausnum. Maður getur verið bissí í lífinu og samt með hugarró ;)
Marilyn, 17.10.2008 kl. 23:30
Ég var einu sinni að vinna með konu sem átti Evrópumet í símsvörun. Án gríns, það var búið að mæla það
Hafðu það gott um helgina brussan mín :)
Sykurmolinn, 18.10.2008 kl. 12:25
Sendingin frá BNA er komin:-) er ekki búin að opna hana, bíð kannski bara eftir að þú komir.....
Agnes BB (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.